top of page
3D
Blender
Í samkomubanninu ákvað ég að prófa eitthvað nýtt; 3D!
Ég fylgdi kennslumyndböndum á Youtube frá Blender Guru og niðurhalaði 3D forritinu Blender. Ég lærði helstu grunnatriði í forritinu á sama tíma og ég bjó til bleikan kleinuhring og kaffibolla. Þetta gerði ég í mínum frítíma og fannst alltof skemmtilegt.
Ef þú hefur áhuga að prófa 3D þá mæli ég eindregið með þessum kennslumyndböndum!
bottom of page