top of page

Fréttabréf

Haustönn 2019

Þetta verkefni snýst um að brjóta um fjögurra síðna fréttabréf í A4 stærð. Með þessu verkefni fylgdi
InDesign skjal sem var með fyrirfram ákveðin mörk fyrir spássíur, dálkafjölda og uppsetningu. Það
kemur fram í verkefnalýsingunni nákvæmlega hverju er búist við af manni fyrir þetta verkefni. Brjóta
um 6 greinar sem tengjast iðngreininni og setja saman forsíðu með ákveðnum hætti.

Fréttabréf

Haustönn 2019

Við fengum að nota einn pantone lit í fréttabréfinu. Pantone liturinn sem ég valdi var Pantone 7709 C. Liturinn er blár með smá grænum tón. Fyrir mér er þessi litur mjög kátur, býður mann
velkominn og hvetur mann áfram. Ég notaði þennan lit í fyrirsagnir og handahófskennd skraut í blaðinu.

Prentformur

bottom of page